Kína samþykkir fyrstu sjálfkeyrandi leigubílana

Tæknifyrirtækið Pony.ai hefur fengið leyfi til að senda allt að 100 sjálfkeyrandi leigubíla út í umferð í 15 milljóna íbúa borg í Kína. Háþróaðir leysiskynjarar og hraðvirk tölva eru augu og heili leigubílsins.

Sjö dæmi um vinsælar kínverskar uppfinningar

Árþúsundum saman var Kína eins konar uppfinningaverkstæði sem þjónaði öllum heiminum. Fljótandi nálar nýttust herjum til að rata, ormar sköpuðu efni í mjúk klæði og ritun varð útbreiddari með tilkomu pappírs.