Kísill: Sandur, gler og flögur

Frumefni dagsins er kísill – ótrúlega magnað efni sem finnst í sandi og er notað m.a. til að framleiða gler og tölvuflögur.