Nú getum við slökkt á fjandans kláðanum

Það er nánast ógerlegt að stilla sig um að klóra sér þegar mann klæjar. Svo örvæntingarfull var kona sem þjáðist af óstöðvandi kláða að hún klóraði á endanum gat í sjálfa höfuðkúpuna. En með því kom hún vísindamönnum á slóð orsaka kláðans og með háþróaðri genagræðslu er nú unnt að slökkva á þessari dularfullu tilfinningu í húðinni.