Kolefni jarðarinnar kom úr geimnum

Kolefni hér á jörð er ættað utan úr tómarúminu utan sólkerfisins. Talið hefur verið að kolefni hafi verið hluti sólkerfisins frá upphafi en ný rannsókn sýnir að svo er ekki.