Lafði Díana – síðasti sólarhringurinn 

Ári eftir skilnaðinn frá Karli prins varð Díana prinsessa ástfangin á nýjan leik. Milljarðaerfinginn Dodi Fayed hafði í hyggju að biðja hennar í ágústmánuði árið 1997 en þá voru þau á ofsafengnum flótta undan æsifréttaljósmyndurum á götum Parísarborgar.