Blóðormurinn býr til sínar eigin kopartennur

Hvernig blóðormurinn fær eitraðar kopartennur sínar hefur lengi verið vísindamönnum hulin ráðgáta.
En nú hafa 20 ára rannsóknir leitt í ljós að ormurinn smíðar sjálfur tennunar með sérstöku próteini.