Ráðgátan um hina heitu kórónu sólar leyst

Hin ægiheita kóróna yfir köldu yfirborði sólar er eins og heitur pottur ofan á kaldri eldavélarhellu. Fram til þessa hafa fræðimenn ekki getað útskýrt varmayfirfærsluna en nýjar athuganir afhjúpa gangverkið.