Skiljum fjölgun kórónuveirusmita

Með hækkandi fjölda smita í allri Evrópu raðast spurningarnar upp. Virka bóluefnin – og tekst okkur nokkru sinni að vinna bug á faraldrinum?
Delta-afbrigðið eykur hættuna á alvarlegum veikindum

Delta-afbrigðið smitar meira en önnur afbrigði kórónaveirunnar, auk þess að það er viðnámsþolnara gegn bólusetningu. Þá eykst hættan á sjúkrahúsinnlögnum að sama skapi um helming.