Nýtt kort afhjúpar veikleika krabbameins 

20.000 gen í hverri af 20.000 gerðum krabbameins. Í metnaðarfullu verkefni hyggjast vísindamenn nú rannsaka hvert einasta gen í krabbafrumum til að finna veikleika þeirra – og þróa í lyf sem nýta sér þessa veikleika.

Hvernig myndast krabbamein?

Allt byrjar þetta með einni frumu sem skiptir sér skyndilega á óeðlilegan hátt og hættir þar með að hlusta á eðlileg vaxtarboð líkamans.

Gull afhjúpar krabbamein

Enn geta læknar ekki fundið krabbamein með neinni einni einfaldri prófun en svo gæti farið að blóðprufa með gulleindum uppgötvi meinið á frumstigi.

Bóluefni sigra krabbamein

Þau mylja niður varnir æxlisins, brynverja ónæmiskerfið og breyta banvænum krabbameinsæxlum í bóluefnisverksmiðjur. Einmitt núna eru að koma fram nýjungar í krabbameinsbóluefnum sem ekki aðeins koma í veg fyrir tilurð æxla, heldur mola æxlin niður þannig að ógnin sem stafar af jafnvel útbreiddustu krabbameinum kynni að hverfa í nálægri framtíð.

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Á vörnum krabbafrumna hefur nú fundist veikur blettur sem hægt er að nýta til að útrýma öllum leifum krabbameins á einu bretti. Þetta sýnir ný rannsókn.

Nýtt litarefni gerir krabba sjálflýsandi

Læknisfræði Litarefni í líkamanum, ásamt innrauðri lýsingu, á nú að auðvelda uppskurði á krabbameinssjúklingum. Vísindamenn við Beth Israel Deaconess-stofnunina í Bandaríkjunum hafa þróað tækni sem gerir krabbameinsæxli sjálflýsandi og skurðlæknirinn sér því nákvæmlega hvar hann á að skera. Tæknin nefnist FLARE (Fluorescence-Assisted Resection and Exploration) og byggist á sérhönnuðu litarefni sem bindur sig við krabbameinsfrumur. […]

Ónæmismeðferð veitir ný vopn gegn krabbameini

Vísindamenn eru önnum kafnir við að þróa nýja meðferð sem örvar ónæmiskerfi líkamans við að útrýma krabbafrumum, án þess að skaða heilbrigðar frumur. Ónæmismeðferð felur í sér nýja von um árangursríka meðferð gegn krabbameini og meðferðin er nærri því að opna okkur nýjar dyr.