Ný meðferð breytir krabbameini í fitu

Rannsókn sýnir að samsetning tveggja mismunandi lyfja getur hægt á krabbameinsfrumum á fyrstu stigum þeirra og breytt þeim í skaðlausa fitu.
Heimsfaraldur veldur byltingu í þróun bóluefna gegn krabba, eyðni og malaríu

Fyrstu mRNA-bóluefni sögunnar – þróuð til að verjast Covid-19 – virðast upphaf nýrrar byltingar í þróun á bóluefni og allt að því sigur í baráttunni gegn krabba, eyðni og malaríu.
Nýtt litarefni gerir krabba sjálflýsandi

Læknisfræði Litarefni í líkamanum, ásamt innrauðri lýsingu, á nú að auðvelda uppskurði á krabbameinssjúklingum. Vísindamenn við Beth Israel Deaconess-stofnunina í Bandaríkjunum hafa þróað tækni sem gerir krabbameinsæxli sjálflýsandi og skurðlæknirinn sér því nákvæmlega hvar hann á að skera. Tæknin nefnist FLARE (Fluorescence-Assisted Resection and Exploration) og byggist á sérhönnuðu litarefni sem bindur sig við krabbameinsfrumur. […]
Ónæmismeðferð veitir ný vopn gegn krabbameini

Vísindamenn eru önnum kafnir við að þróa nýja meðferð sem örvar ónæmiskerfi líkamans við að útrýma krabbafrumum, án þess að skaða heilbrigðar frumur. Ónæmismeðferð felur í sér nýja von um árangursríka meðferð gegn krabbameini og meðferðin er nærri því að opna okkur nýjar dyr.