MYNDIR: Kreppan skellur á BNA 

Gleðskapurinn undir lok þriðja áratugarins endar með hruni á verðbréfamarkaðinum í Wall Street og kreppan skellur með fullum þunga á Bandaríkjunum. Atvinnuleysi verður gríðarlegt. Ótal manns glata húsi sínu og heimilum – og gangster opnar súpueldhús.