Hratt yfir sögu / Kúbudeilan

Október 1962: Frá almennum borgurum til háttsettra hershöfðingja ríkti mikil spenna, bæði í austri og vestri. Vopnakapphlaupið er á yfirsnúningi og afhjúpandi gervihnattamyndir frá Kúbu eru við það að breyta köldu stríði yfir í heitt.