Af hverju er loft á hreyfingu kaldara?

Hvernig stendur á því að loftið virðist kaldara þegar maður stingur hendinni út um bílglugga? Það ætti eiginlega að vera hlýrra þar eð frumeindirnar fara hraðar meðfram hendinni.
Vísindin skoða fjórar mýtur um kulda

Yfir vetrarmánuðina eiga líkamar okkar í sífelldri baráttu við kuldann. Hér verður úr því skorið með vísindalegum hætti hvernig best sé að takast á við kuldann.
Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Heitt loft leitar upp í meiri hæð. Ætti þá ekki að vera hlýrra eftir því sem ofar dregur?
Hversu mikinn kulda er hægt að lifa af?

Kuldi getur haft banvænar afleiðingar. Við mínus 40 gráður deyrðu á u.þ.b. þremur mínútum án fata. Og við 60 mínusgráður deyja frumurnar strax.
Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Sjósundkappar stökkva út í ískaldan sjóinn allan liðlangan veturinn. Getur hugsast að vetrarböð og óhóflegur kuldi séu líkamanum holl?
Hvað eru hiti og kuldi?

Hitabreytingar valda því að ástand efnis breytist. En hvað er hitastig eiginlega?
Þess vegna verður farsíminn rafmagnslaus í kulda

Síminn virðist vera hægvirkari í kulda. Hann verður fljótt straumlaus og er lengur að hlaðast.