Af hverju er loft á hreyfingu kaldara?

Hvernig stendur á því að loftið virðist kaldara þegar maður stingur hendinni út um bílglugga? Það ætti eiginlega að vera hlýrra þar eð frumeindirnar fara hraðar meðfram hendinni.

Vísindin skoða fjórar mýtur um kulda

Yfir vetrarmánuðina eiga líkamar okkar í sífelldri baráttu við kuldann. Hér verður úr því skorið með vísindalegum hætti hvernig best sé að takast á við kuldann.

Eru sjóböð að vetri heilsusamleg?

Sjósundkappar stökkva út í ískaldan sjóinn allan liðlangan veturinn. Getur hugsast að vetrarböð og óhóflegur kuldi séu líkamanum holl?