Hvernig smitast kvef?

Engu er líkara en að auðvelt sé að næla sér í kvef og erfitt að losna við það aftur. Hvernig smitast kvef eiginlega manna á meðal?
Hver vegna veikjumst við meira á veturna?

Kalt vetrarveður býður heim hósta og kvefi. Hvernig getur á því staðið?
Hvers vegna lekur úr heilbrigðu nefi í kulda?

Ég fæ iðulega svokallaða sultardropa úr nefinu í kulda, jafnvel þó ég sé ekki með kvef. Hvernig stendur á þessu?
Hvers vegna verður okkur kalt þegar hitinn hækkar?

Þegar við fáum hita sendir heilinn boð um að hækka hitastig líkamans. Við þetta fer ýmiss konar starfsemi af stað sem gerir það að verkum að okkur finnst okkur vera kalt þó svo að líkaminn í raun sé að hitna.
Hve lengi er hægt að vera kvefaður?

„Ómeðhöndlað varir kvef í sjö daga, en það má hins vegar lækna á viku,“ hefur iðulega verið sagt í gamni, en þessi tímamörk eru í rauninni ekki fjarri sanni. Sýkingin læknast tiltölulega fljótt vegna þess að líkaminn myndar mótefni sem drepa veiruna. Engu að síður segist margt fólk vera kvefað vikum saman. Ástæðan er […]