Sarah Grimké: „Konur lifa lífi í leti og munaði“

Á 19. öld máttu giftar konur í Bandaríkjunum hvorki kjósa, eiga jörð né heldur mennta sig en jafnrétti myndi ekki einungis gagnast konunum, heldur jafnframt losa karlana undan þeirri ábyrgð að sjá fyrir húðlötum eiginkonum sínum, skrifaði kvenréttindakonan Sarah Grimké í bréfi til meðsystur sinnar.