Svartir myrtir í kynþáttablóðbaði

Skópússari einn varð fyrir því óheppni að hnjóta og hrasa og varð það kveikjan að blóðugustu kynþáttaóeirðum sem orðið hafa í Bandaríkjunum. Hvítu íbúarnir í Tulsa ruddust inn í verslunargötu svartra sem gekk undir heitinu „Black Wall Street“, myrtu svarta meðbræður sína og brenndu að lokum bæjarhlutann til kaldra kola.