Læknar Rómarríkis skáru inn að beini

Í meira en 600 ár voru rómverskir læknar oft hættulegri sjúklingum en þeir sjúkdómar sem átti að lækna. En á miðri annarri öld innleiddi „fursti læknalistarinnar“, Claudius Galen, alveg nýjar aðferðir sem áttu eftir að mynda staðal fyrir evrópska læknisfræði í meira en þúsund ár.