Landbúnaður á 30 hæðum

Mannkyni fjölgar hratt og sífellt fleiri flytja til borga. En matvælaframleiðslan hefur ekki fylgt með. Á þessu vill bandarískur sérfræðingur ráða bót. Hugmynd hans er að byggja vitrænan landbúnað, sem teygir sig upp í háloftin. Einn skýjakljúfur getur á 30 hæðum brauðfætt 50 þúsund manns.