Af hverju er haustlauf í svo misjöfnum litum?

Flest laufblöð bera í sér græn, rauðgul, gul og rauð litarefni en langmest af græna litnum og við sjáum ekki hina fyrr en grænu litbrigðin hverfa á haustin.
Hvers vegna eru laufblöð tennt?

Flest laufblöð eru með fíngerð vik á jöðrunum. Er ástæðan þekkt?