Lenín sigraði með ógnarstjórn

Eftir valdarán bolsévíka í október 1917 braust út borgarastríð, sem lauk fyrst árið 1923, þegar síðasta mótspyrnan var barin niður.

Lenín leggur allt undir til að ná völdum

Lenín hefur aldrei haft atvinnu – allur tími hans hefur farið í lestur og ályktanir af verkum Karls Marx. 1917 er stundin runnin upp. Þjóðverjar ákveða að nota hann sem vopn í fyrri heimsstyrjöld. En Lenín fylgir sinni eigin áætlun.

Cheka: Rauði ógnvaldurinn

Árið 1917 skipaði Lenín nýstofnaðri leyniþjónustu sinni – Cheka – að berja niður alla mótspyrnu byltingarinnar. Leiðtogi bolsévika óttaðist að byltingin yrði kæfð niður og sleppti því villimannslegustu mönnum sínum lausum. Ein miskunnarlausustu hermdarverk sögunnar hófust.