Níu höpp skópu vin í alheimi

Okkar gróskumikli hnöttur ætti ekki að vera til. Ef jörðin hefði ekki rekist á aðra plánetu myndi hún t.d. núna vera lífvana – og það er einungis eitt af mörgu „hvað – ef“. Núna leita vísindamenn eftir framandi hnöttum til að ganga úr skugga um hvort jörðin sé heppnasta pláneta alheims.