Heimsókn frá geimnum eða ryk á linsunni

Allt frá því að undarlegir málmhlutir féllu niður við bæinn Roswell í Nýju Mexíkó hafa komið fram ótal frásagnir um FFH, einkum í BNA. Vísindamenn hafna ekki því að geimverur fyrirfinnist en telja að trúlegri skýringar sé að finna. En hvað ef við höfum í raun fengið heimsókn utan úr geimnum?

Nú vilja stjörnufræðingar spjalla við geimverur

Útvarpsmerki þéttpakkað með tónlistarbútum frá jörðu nær árið 2030 í fyrsta sinn til fjarlægrar fjarplánetu, þar sem skilyrði eru talin heppileg fyrir líf. Nú er verið að þýða ný boð til framandi vitsmunavera, pakka þeim saman og senda af stað með hárnákvæmum leysisendi.

Svona gætu geimverur litið út

Líf kann að finnast hvarvetna í alheimi í formi harðgerðra örvera. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig það gæti litið út.

Nú verður andardráttur geimvera mældur

Vísindamenn hafa fundið vatn á plánetu sem líkist jörðu en leitin að lífi er rétt byrjuð. Nýir sjónaukar eiga að mæla hvaðeina, allt frá ljósi plantna til geimfara framandi vera.

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Útskýra má langstærstan hluta af svokölluðum fljúgandi furðuhlutum. Það er bara ekki alltaf sem sjáandinn er fær um að gera það. Við höfum fundið þrjár náttúrulegar útskýringar á reynslusögum af fljúgandi diskum.