Leiðangur í leit að lífverum í helvíti

Hitastigið er svo hátt að blý bráðnar. Af hnöttum sólkerfisins er einna ólíklegast að finna lífverur á Venusi – en það gæti þó hugsanlega leynst í þessu glóandi heita víti. Bandarískt geimfar á nú að leita þar að lífverum.

Við vitum hvar E.T. á heima

Útvarpsmerki utan úr geimnum hefur vakið furðu vísindamanna allar götur frá árinu 1977. Nú hefur stjörnufræðingi einum tekist að finna sólkerfið sem sennilegt þykir að merkið stafi frá.

Nú verður andardráttur geimvera mældur

Vísindamenn hafa fundið vatn á plánetu sem líkist jörðu en leitin að lífi er rétt byrjuð. Nýir sjónaukar eiga að mæla hvaðeina, allt frá ljósi plantna til geimfara framandi vera.

Nú vilja stjörnufræðingar spjalla við geimverur

Útvarpsmerki þéttpakkað með tónlistarbútum frá jörðu nær árið 2030 í fyrsta sinn til fjarlægrar fjarplánetu, þar sem skilyrði eru talin heppileg fyrir líf. Nú er verið að þýða ný boð til framandi vitsmunavera, pakka þeim saman og senda af stað með hárnákvæmum leysisendi.

Vetrarbrautin iðar af vatnsplánetum eins og jörðinni

Plánetur eins og jörðin myndast í rykskýjum sem eru full af ísögnum og kolefni, samkvæmt nýlegri rannsókn. Það gæti þýtt að stjörnuþoka okkar sé heimahöfn ótal vatnspláneta eins og jarðarinnar okkar.

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Útskýra má langstærstan hluta af svokölluðum fljúgandi furðuhlutum. Það er bara ekki alltaf sem sjáandinn er fær um að gera það. Við höfum fundið þrjár náttúrulegar útskýringar á reynslusögum af fljúgandi diskum.

Svona gætu geimverur litið út

Líf kann að finnast hvarvetna í alheimi í formi harðgerðra örvera. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig það gæti litið út.

Heimsókn frá geimnum eða ryk á linsunni

Allt frá því að undarlegir málmhlutir féllu niður við bæinn Roswell í Nýju Mexíkó hafa komið fram ótal frásagnir um FFH, einkum í BNA. Vísindamenn hafna ekki því að geimverur fyrirfinnist en telja að trúlegri skýringar sé að finna. En hvað ef við höfum í raun fengið heimsókn utan úr geimnum?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.