Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Þýskir skriðdrekar fóru inn í Júgóslavíu í apríl 1941 og innan við tveimur vikum síðar var allt landið hernumið. Samtímis því sem föðurlandsvinir kommúnistaleiðtogans Títós viðhöfðu árangursríkar skæruárásir á Þjóðverja ofan úr fjöllunum, ríktu blóðug átök milli einstakra þjóðabrota í landinu.

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Mýtubrjótarnir: Þjóðverjar koma Pólverjum algjörlega á óvart með leiftursókn en riddaralið reyndi að stöðva skriðdreka með sverðum! Þetta er merkileg saga en stenst hún nokkra skoðun í raun og veru?