10 hlutar líkamans sem er erfitt að henda reiður á

Framþróunin sér til þess að við sem tegund verðum færari um að komast af. Í sumum tilvikum er í fljótu bragði erfitt að koma auga á tilganginn.
Agnarsmátt stríð ræður framtíð þinni

Eitraðar nálar og kæfingartak – bakteríurnar í iðrum þínum berjast með alls konar bellibrögðum og vinni þær illkynjuðu geta þær orsakað krabbamein eða alzheimer. Nú vinna vísindamenn að því að afvopna verstu óvini líkama þíns.
Líkami þinn lifir eftir dauðann

Heilinn sendir rafboð, frumur líkamans erfiða á fullu og handleggirnir hreyfast í mánuði. Nýjar tilraunir sýna sprengingu lífs á mínútunum, dögunum og mánuðunum eftir dauðann.
Geislar teikna upp líkamann í þrívídd

Unnt er að beita sífellt fullkomnari skimunartækni til að rannsaka innviði líkamans og nú er hægt að skoða taugabrautir og æðar í mjög miklum smáatriðum.
Við erum í þann veg að missa litlu tána og augu okkar stækka:Mannslíkaminn er í stöðugri þróun

Óþarfir líkamshlutar eru á undanhaldi á meðan aðrir hlutar þróast í þá veru að geta gegnt breyttum hlutverkum. Þróun mannsins er í fimmta gír og þróunin er örari en nokkru sinni fyrr.