Barnsrán vakti óhug um allan heiminn

Eftir að Charles Lindbergh flaug einn síns liðs yfir Atlantshaf hefur hann verið stórstjarna í Bandaríkjunum. Allt sem þessi hetjuflugmaður tekur sér fyrir hendur er forsíðuefni – og þegar 20 mánaða syni hans er rænt, setur það allt á annan endann í Bandaríkjunum. Við tekur tveggja ára leit að sannleikanum.