Eru litlir hundar grimmari en stórir?

Margt fólk hefur á tilfinningunni að smávaxnir hundar séu árásargjarnari en þeir sem stærri eru. Ný rannsókn á fjölmörgum kynþáttum hunda sýnir nú að nokkuð er til í þessu. Smávaxin og miðlungsstór hundakyn sýna fremur af sér árásargirni. Vísindamenn telja ástæðuna þá að við eigum auðveldara með að umbera og taka á litlum hundum ef […]