Hve þungt er ljósið?

Samkvæmt lögmálum eðlisfræðinnar er ljós þyngdarlaust, þar eð það er stöðugt á hreyfingu. Ljós getur engu að síður ýtt við öðrum hlutum.

Er hægt að stöðva ljósið?

Það er hægt að fá frumeindir niður í nær algera kyrrstöðu með því að kæla þær. Er hægt að gera hið sama með ljós og hvað verður þá um ljóseindirnar?

Vísindamenn temja ljósið

Bylgjur og öreindir eru í senn bæði sýnilegar og ósýnilegar – ljósið er fullt af dularfullum eiginleikum og þá nýta vísindamenn nú til að umbylta svo ólíkum hlutum eins og skjátækni, varðveislu orku og krabbameinsmeðferð.