Hver gerði fyrstu heilablaðsaðgerðina?

Heilablaðsaðgerð (e. lobotomy) var þróuð af portúgalska taugalækninum António Egas Moniz á fjórða áratug liðinnar aldar sem skurðaðgerð og átti hún að lækna ýmsar geðraskanir