Loðfíllinn sem gekk 80.000 km á 28 árum

Í fyrsta sinn hafa vísindamenn rakið nákvæmlega ferð mammúts allt æviskeiðið. Úr 400.000 sýnum úr annarri skögultönninni var leið dýrsins kortlögð.
Í fyrsta sinn hafa vísindamenn rakið nákvæmlega ferð mammúts allt æviskeiðið. Úr 400.000 sýnum úr annarri skögultönninni var leið dýrsins kortlögð.