Af hverju er loft á hreyfingu kaldara?

Hvernig stendur á því að loftið virðist kaldara þegar maður stingur hendinni út um bílglugga? Það ætti eiginlega að vera hlýrra þar eð frumeindirnar fara hraðar meðfram hendinni.

Af hverju er loft á hreyfingu kaldara?

Hvernig stendur á því að loftið virðist kaldara þegar maður stingur hendinni út um bílglugga? Það ætti eiginlega að vera hlýrra þar eð frumeindirnar fara hraðar meðfram hendinni.