Hefur hnatthlýnunin einhver áhrif á vorið?

Nú þegar hnötturinn er sífellt að hitna, er þá hugsanlegt að lengd árstíðanna fjögurra hafi raskast?
Grænar sandstrendur munu soga í sig koltvísýring alls heimsins

Grænt, ódýrt steinefni sem dreift yrði yfir allar sandstrendur heims, býr yfir nægilegri getu til að losa okkur við alla þá koltvísýringslosun sem mannkynið veldur á einu ári, ef marka má hugmyndir bandarísks fyrirtækis.