Hitastig hækkar hratt í Evrópu

Á síðustu þremur áratugum hefur hitastig í Evrópu hækkað tvöfalt hraðar en í nokkrum öðrum heimshluta.
Nýtt efni gerir það ódýrara að binda koltvísýring

Geymsla koltvísýrings kann að verða óumflýjanleg lausn á loftslagsvanda jarðarinnar en tæknin sem þá þyrfti að nýta reynist hins vegar vera allt of dýr. Nú hefur sjálfmyndandi silfurþynna vakið nýjar vonir.
Loftslagsráð vísindanna: Fatanotkun sem stuðlar að jafnvægi

Tískuiðnaðurinn orsakar ár hvert allt að fimm milljón tonna koltvísýringslosun og eyðir um 215.000 milljörðum tonna vatns. Fatnaður okkar er með öðrum orðum orðinn einn helsti syndaselur heims. Hér verður varpað ljósi á ástæður þessa og hvað sé til ráða til að leysa vandann.
Hefur hnatthlýnunin einhver áhrif á vorið?

Nú þegar hnötturinn er sífellt að hitna, er þá hugsanlegt að lengd árstíðanna fjögurra hafi raskast?
Leystu loftslagsvandann á þínu eigin heimili

Getur þú leyst loftslagsvandann og sparað peninga um leið? Svarið er já. Lifandi vísindi hafa tekið saman fimm einföld ráð sem geta hjálpað þér að minnka kolefnissporið.
Björgum heiminum með hníf og gaffli

Við borðum bæði of mikið og fæðuvalið er rangt. Nú hafa sérfræðingar sett saman hið fullkomna mataræði sem á að sjá tíu milljörðum jarðarbúa fyrir fæðu og gera okkur öll heilbrigðari, án þess að loftslagið líði fyrir. Hér má lesa hvernig þetta er hugsað
SÞ: Afríka þarfnast hjálpar til að berjast gegn loftlagsbreytingum

Afríkuríki krefjast þess nú að ríkari lönd, sem menga miklum mun meira, bæti fyrir loftlagsbreytingarnar.
Verstu þurrkar síðustu 500 ára sjást utan úr geimnum.

Gervihnattamyndir afhjúpa hvernig hitabylgjur sumarsins hafa breytt ásýnd heimsálfunnar á stuttum tíma.
Vísindamenn gefast upp á jöklum vegna hitabylgja

,,Það er ekkert annað hægt að gera en að pakka saman föggum okkar og fara“, segir jöklavísindamaður.
Mestu þurrkar á Spáni og Portúgal síðustu 1200 ár.

Loftlagsbreytingar ógna nú vín- og ólífuræktun á Spáni og í Portúgal en mestu þurrkar frá árinu 850 herja nú á löndin. Og ekki mun það skána.