Nýtt efni gerir það ódýrara að binda koltvísýring

Geymsla koltvísýrings kann að verða óumflýjanleg lausn á loftslagsvanda jarðarinnar en tæknin sem þá þyrfti að nýta reynist hins vegar vera allt of dýr. Nú hefur sjálfmyndandi silfurþynna vakið nýjar vonir.

Loftslagsráð vísindanna: Fatanotkun sem stuðlar að jafnvægi

Tískuiðnaðurinn orsakar ár hvert allt að fimm milljón tonna koltvísýringslosun og eyðir um 215.000 milljörðum tonna vatns. Fatnaður okkar er með öðrum orðum orðinn einn helsti syndaselur heims. Hér verður varpað ljósi á ástæður þessa og hvað sé til ráða til að leysa vandann.

Leystu loftslagsvandann á þínu eigin heimili

Getur þú leyst loftslagsvandann og sparað peninga um leið? Svarið er já. Lifandi vísindi hafa tekið saman fimm einföld ráð sem geta hjálpað þér að minnka kolefnissporið.

Björgum heiminum með hníf og gaffli

Við borðum bæði of mikið og fæðuvalið er rangt. Nú hafa sérfræðingar sett saman hið fullkomna mataræði sem á að sjá tíu milljörðum jarðarbúa fyrir fæðu og gera okkur öll heilbrigðari, án þess að loftslagið líði fyrir. Hér má lesa hvernig þetta er hugsað

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is