Súrefni steig upp úr hafinu: Eldsneyti lífsins

Þú andar að þér 2.000 lítrum af því á degi hverjum og það finnst hvarvetna í alheimi. En það hvernig súrefni steig upp í lofthjúpinn og gerði jörðina byggilega hefur verið ein helsta ráðgáta vísindanna. Þar til nú.

Frumefni jarðar

Frumefni jarðar eru efnafræðilegir byggingarsteinar og með þeim er hægt að byggja nánast hvað sem er. Þau samanstanda af frumeindum sem aftur samanstanda af róteindum, nifteindum og rafeindum. Hér er dálítill fróðleikur um frumefni jarðar, geislavirk frumefni og samsætur.

Fosfór: Ljósgjafinn

Frumefni númer 15, fosfór, er fágætt efni með einstaka eiginleika: Fosfór getur lýst í myrkri, það getur kviknað í því af sjálfu sér – og svo er fosfór ákaflega mikilvægt fyrir líkama þinn.

Antímon: Frá hægðarlyfi í iPads

Antímon er frumefni númer 51 í lotukerfinu. Antímon hefur sérstaka eiginleika og er baneitrað en var á miðöldum m.a. notað sem hægðarlyf.

Súrefni: Frumefni lífsins

Þegar manneskjan mun dag einn stíga fæti niður á lífvana yfirborð Mars skiptir eitt frumefni sköpum: Súrefni. Því án frumefnis nr. 8 í lotukerfinu getum við ekki lifað.

Blý: Þungt og eitrað

Blý er þungur og eitraður málmur sem óverðskuldað hefur hlotið heiðurinn fyrir ágæti blýantsins.

Gull: Goðsagnarkennt ofurefni

Frumefni númer 79 er gull, líklega þekktasta frumefni heims. Það hefur alla tíð verið eftirsótt af háum sem lágum og gull býr yfir eiginleikum sem gera það nytsamt fyrir margra hluta sakir.

Kísill: Sandur, gler og flögur

Frumefni dagsins er kísill – ótrúlega magnað efni sem finnst í sandi og er notað m.a. til að framleiða gler og tölvuflögur.

Flúor: Tannkrem og samsæri

Hér er mætt frumefni númer 9, flúor, sem hvarfast við nánast öll önnur efni í lotukerfinu – oft með undraverðum áhrifum.

Bór: Fælna frumefnið

Bór, frumefni númer 5 í lotukerfinu er „fælið“ frumefni, sem þó er nauðsynlegt öllum jurtum.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is