Frumefni jarðar

Frumefni jarðar eru efnafræðilegir byggingarsteinar og með þeim er hægt að byggja nánast hvað sem er. Þau samanstanda af frumeindum sem aftur samanstanda af róteindum, nifteindum og rafeindum. Hér er dálítill fróðleikur um frumefni jarðar, geislavirk frumefni og samsætur.
Fosfór: Ljósgjafinn

Frumefni númer 15, fosfór, er fágætt efni með einstaka eiginleika: Fosfór getur lýst í myrkri, það getur kviknað í því af sjálfu sér – og svo er fosfór ákaflega mikilvægt fyrir líkama þinn.
Kolefni: Þúsundþjalasmiður náttúrunnar

Kolefni er eitt mikilvægasta frumefnið og á þátt í aragrúa efnasambanda, allt frá DNA yfir í demanta.
Brennisteinn: Gulur og gagnlegur

Þefdýr geta þakkað frumefni númer 16 fyrir varnir sínar – en brennisteinn er einnig nauðsynlegur lifandi verum.
Antímon: Frá hægðarlyfi í iPads

Antímon er frumefni númer 51 í lotukerfinu. Antímon hefur sérstaka eiginleika og er baneitrað en var á miðöldum m.a. notað sem hægðarlyf.
Járn: Ofurfrumefni náttúrunnar

Járn er eitt algengasta frumefni jarðar og skiptir sköpum fyrir bæði náttúru, dýr og menn.
Kvikasilfur: Fallegt en eitrað

Kvikasilfur er fágætur, fallegur og eitraður fljótandi málmur sem er m.a. notað til að vinna gull.
Súrefni: Frumefni lífsins

Þegar manneskjan mun dag einn stíga fæti niður á lífvana yfirborð Mars skiptir eitt frumefni sköpum: Súrefni. Því án frumefnis nr. 8 í lotukerfinu getum við ekki lifað.
Kalk: Nauðsynlegt fyrir lífið

Frumefni númer 20, kalsín, er nauðsynlegt fyrir lifandi lífverur, jafnt frumur sem og tennur og bein.
Blý: Þungt og eitrað

Blý er þungur og eitraður málmur sem óverðskuldað hefur hlotið heiðurinn fyrir ágæti blýantsins.