Hvenær fengu blindir ritmál?

Áður en Louis Braille fann upp blindraletur voru kennslubækur fyrir blinda gífurlega dýrar þar sem þrýsta þurfti koparvír inn í pappírinn og móta hann eins og bókstafi.