Eru stór lungu kostur?

Stærri lungu taka inn meira súrefni en er það alltaf kostur að hafa stór lungu? Þau eru góð í þunnu loftslagi og fyrir íþróttafólk sem vill ná hámarksárangri.

Svín bjarga mannslungum

Í nýrri tilraun notuðu vísindamenn svínslíkama til að bæta gæði gjafalungna. Aðferðin gæti tryggt að mun fleira fólk á biðlistum fái gjafalungu grædd í sig.