Líkamstjáningin afhjúpar lygarann

Fjöldi þekktra einstaklinga hefur logið í beinni útsendingu – þar á meðal forsetar og íþróttamenn. Margir hverjir eru sannfærandi en samt geta svipbrigði og líkamstjáning afhjúpað þá. Hér getur þú lært að sjá í gegn um lygina.