Hefnd MacArthurs 

Þegar Bandaríkjamenn voru hraktir frá Filippseyjum árið 1942 sór Douglas MacArthur hershöfðingi þess dýran eið að hann myndi snúa til baka. Þremur árum síðar hélt MacArthur á land á aðaleyju Filippseyja, Luzon. En óvinurinn var viðbúinn komu hans.