Geislar teikna upp líkamann í þrívídd

Unnt er að beita sífellt fullkomnari skimunartækni til að rannsaka innviði líkamans og nú er hægt að skoða taugabrautir og æðar í mjög miklum smáatriðum.
Við erum í þann veg að missa litlu tána og augu okkar stækka:Mannslíkaminn er í stöðugri þróun

Óþarfir líkamshlutar eru á undanhaldi á meðan aðrir hlutar þróast í þá veru að geta gegnt breyttum hlutverkum. Þróun mannsins er í fimmta gír og þróunin er örari en nokkru sinni fyrr.