Geislar teikna upp líkamann í þrívídd

Unnt er að beita sífellt fullkomnari skimunartækni til að rannsaka innviði líkamans og nú er hægt að skoða taugabrautir og æðar í mjög miklum smáatriðum.