Íbúum jarðar fer að fækka eftir aðeins 40 ár

Íbúum jarðar mun ekki fjölga um ókomna framtíð. Ef marka má nýlegar rannsóknir verða íbúar jarðar umtalsvert færri árið 2100 en áður hafði verið talið.
Íbúum jarðar mun ekki fjölga um ókomna framtíð. Ef marka má nýlegar rannsóknir verða íbúar jarðar umtalsvert færri árið 2100 en áður hafði verið talið.