Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Sjórinn er sneisafullur af marglyttum í öllum stærðum og litum. Margar þeirra eru alveg skaðlausar en einstaka dýr í hópi þessara einföldu, hlaupkenndu dýra fela í sér einhver þau sterkustu eiturefni sem fyrirfinnast í náttúrunni.