Marie Curie – geislandi gáfur

Vísindakonan dáðist einkum að tvennu í lífinu: eiginmanninum Pierre og brautryðjendarannsóknum sínum á sviði geislavirkra efna. Hið síðarnefnda átti eftir að kosta hana lífið.