Breytir eldsteiking bragðinu?

Í sjónvarpinu má iðulega sjá kokka eldsteikja eða „flambera“ matinn. Breytir þessi matreiðsluaðferð virkilega bragði matarins eða er þetta bara gert til að sýnast?

Nýtist einhver matur 100%?

Er til einhver matur sem líkaminn getur nýtt alveg þannig að maður þurfi ekki á klósettið? Það er reyndar til matur sem meltingarfærin geta nýtt sér að fullu. Þetta gildir t.d. um mat geimfara. En jafnvel þótt maður leggi sér ekki annað til munns, verður eftir sem áður nauðsynlegt að fara á salernið. Þurrefni í […]