Maurar éta, lifa og eðla sig á andliti þínu

Þekktu líkamann: Allt fólk ber á sér andlitsmaura. Þeir hafa búsetu í hársekkjum og fitukirtlum. Maurarnir eru algerlega hættulausir, jafnvel þótti þeir nærist á húðinni og hafi mök á vanga þér.

Samfélagið yfirvinnur allt

Hver og einn þeirra má sín lítils en til samans eru maurarnir ein árangursríkasta dýrategund heims. Þeir lifa í fullkomlega skipulögðum og oft risastórum samfélagsbúum sem minna um margt á mannaheima með skilvirkri verkaskiptingu og þróaðri félagsgerð.

Samfélagið yfirvinnur allt

Hver og einn þeirra má sín lítils en til samans eru maurarnir ein árangursríkasta dýrategund heims. Þeir lifa í fullkomlega skipulögðum og oft risastórum samfélagsbúum sem minna um margt á mannaheima með skilvirkri verkaskiptingu og þróaðri félagsgerð.

Maurategund dreifist um mörg meginlönd

Milljarðar argentínskra maura hafa nú dreifst frá Suður-Ameríku til flestra heimshorna.   En þótt maurarnir lifi nú á svo aðskildum stöðum sem t.d. Japan, Bandaríkjunum og við kringum Miðjarðarhaf, má segja að þeir telji sig allir tilheyra sameiginlegu ofurmaurabúi.   Að þessari niðurstöðu komst Eiriki Sunamura hjá Tokyo-háskóla eftir að hafa tekið staka maura úr […]