Satt og ósatt um meðgöngu

Karlar þjást líka af hormónasveiflum og áfengisneysla hefur áhrif á fóstrið. Vísindin rannsaka tímann þegar tvær frumur renna saman í eina manneskju.