Heilann þyrstir í fitu

Það gerir okkur gott, en líkaminn er á öðru máli. Megrunarkúrar valda því að heilinn ræðst til atlögu við skynfærin og dómgreindina og við gefumst upp, hvað eftir annað. Vísindin bjóða hins vegar upp á auðvelda leið til að léttast, jafnframt því að innbyrða fitu og kökur.

Rafstuð er ágætur megrunarkúr

Ný ígræðsluflaga notar lítil rafstuð til að plata heilann, sem álítur að nú sé maginn fullur og þannig verður auðveldara að léttast.

12 sögulegir megrunarkúrar sem ekki er ráðlegt að fylgja

Allar götur frá dögum Vilhjálms sigurvegara fram til Elvis Presley hefur fólk reynt sig við megrunarkúra í því skyni að losna við aukakílóin og hafa sumir verið örvæntingarfyllri en aðrir. Flestir hafa megrunarkúrarnir í besta falli verið sóun á tíma en í sumum tilvikum beinlínis lífshættulegir.