Megrunarlyf leiðir til varanlegs þyngdartaps

Í Evrópu einni er einn af hverjum sex íbúum sagður vera haldinn offitu. Nú hefur litið dagsins ljós nýtt lyf sem haldið getur líkamsþyngdinni í skefjum og þar með dregið verulega úr hættunni á fylgikvillum.