Gróðurhúsalofttegundir eru tifandi loftslagssprengja

Metan seytlar í auknum mæli upp á yfirborðið, jafnframt því sem sífrerinn í jarðlögum undir hafsbotni bráðnar. Þessi öfluga gróðurhúsalofttegund er hættulegri en koltvísýringur og vísindamenn reyna allt hvað þeir geta til að afstýra yfirvofandi loftslagshamförum.