Illviðráðanlegur vágestur: Mislingum hefur verið útrýmt í 62% af ríkjum Evrópu

Mislingafaraldrar geisa enn reglulega þó svo að bólusetning gegn þeim hafi verið í boði undanfarna rúma hálfa öld. Við hjá Lifandi vísindum hyggjumst nú útskýra hvers vegna sumir sjúkdómar blossa upp aftur og aftur, þrátt fyrir áralanga baráttu gegn þeim.