Köngulóareitur er morfín framtíðarinnar

Verkurinn ryður sér leið inn í vöðva og liði hjá fólki með þráláta verki. Nú hyggjast vísindamenn lina sársaukann með nýrri aðferð, því eitrið úr köngulóm virðist vera langtum áhrifaríkara en morfín.