Ef til vill var best varðveitta múmía heims enn með blóð í æðum

Kínversk aðalskona er hugsanlega best varðveitta múmía heims en lífsstíll hennar varð henni að aldurtila.
Ósnortin gröf opnuð eftir 2.600 ár

Í Egyptalandi hafa nú 30 ósnortnar múmíur fundist í grafhýsi á 10 metra dýpi undir eyðimerkursandinum við dauðaborgina Saqqra sem var grafstæði Memphisborgar þar skammt frá. Það heyrir til undantekninga að finna grafir sem grafarræningjar hafa ekki komist í á svo löngum tíma sem liðinn er frá því að þetta fólk var lagt hér til […]
Nýr skanni afhjúpar líf múmíunnar

Árið 1920 eignaðist safn í Chicago múmíuna af egypsku musterissöngkonunni Meresamun sem var uppi fyrir nærri 3.000 árum. Mann hafa aldrei lagt í að rjúfa þessa undurfallegu kistu. En með nýjustu skannatækni hefur nú tekist að afhjúpa þau leyndarmál sem hún varðveitir hið innra.