Baráttan um Musterishæðina

Hæðin í gamla borgarhluta Jerúsalem er aðeins um hálfur ferkílómetri en mikilvægi hennar er gríðarlegt. Um aldir hafa gyðingar, múslimar og kristnir barist um Musterishæðina sem er einn helgasti staður allra þriggja trúarbragðanna.